Fyrirmynd: Tafla 1.23 Yfirlit yfir fjölda barna með umönnunarmat í desember ár hvert.

Children with disability and illness assessment in December every year


Yfirlit yfir fjölda barna með umönnunarmat í desember ár hvert. Flokkað niður í þrjá hópa, fötluð börn, langveik börn og börn með raskanir.

Fjöldi barna með umönnunarmat í desember byggir á réttindagögnum.

Fjöldatölur miðast við keyrsludag skýrslu og geta breyst þar sem nýtt umönnunarmat getur gilt afturvirkt.

Það skýrir mun á fjöldatölum samanborið við sambærilegar fjöldatölur sem hafa hingað til birst á pappírsformi í Staðtölum TR.


Fjöldi barna með umönnunarmat í desember flokkað eftir hópum


Hlutfallsleg breyting í fjölda barna með umönnunarmat eftir hópumYfirlit yfir fjölda barna með umönnunarmat í desember ár hvert. Flokkað niður í þrjá hópa, fötluð börn, langveik börn og börn með raskanir og flokkað eftir landssvæðum.