Fyrirmynd: Tafla 1.1. Viðskiptavinir Tryggingastofnunar og mannfjöldi

Number of recipients in social security pension schemes and population.


Viðskiptavinir Tryggingarstofnunar og mannfjöldi


Um töfluna

Taflan sýnir fjölda viðskiptavina hjá TR á völdu ári miðað við þá dagsetningu þegar hún er keyrð. Vegna afturvirkra réttinda, geta fjöldatölur fáein ár aftur í tímann breyst næst þegar taflan er keyrð. Það skýrir að fjöldatölur eru oftast hærri en áður prentaðar tölur í ársskýrslum TR. Fjöldatölur endurspegla fjölda kt með réttindi > 0 kr. í lagastoðum sem TR hefur haft umsjón með hverju sinni: Lög um almannatryggingar, Lög um félagslega aðstoð, Lög um málefni aldraðra, Slysatrygginar TR, Sjúkratryggingar.


Skýringar:

1) Fjöldi viðskiptavina allt árið. Í töflunni má sjá af hve mörgum, sem fengu greiðslur á völdu ári, fengu eingöngu meðlagsgreiðslur. Einnig hve margir fengu eingöngu greiðslur úr lífeyristryggingum og/eða skv. lögum um félagslega aðstoð.

2) Tryggingastofnun sér um framkvæmd laga um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr 22/2006, og eru þeir sem þiggja greiðslur skv. lögunum í þessari töflu taldir með greiðsluþegum sem þiggja greiðslur skv. lögum um félagslega aðstoð. Heimild: Hagstofa Íslands, mannfjöldi 1. janúar.

Notes:

Tryggingastofnun (Social Insurance Administration) here after referred to as TR.

1) Number of recipients in a year. In the table the number of recipients that received only child support can be seen.

2) Minister of Welfare has decided that TR implements the act on payments to parents of chronically ill or severly disabled children, no. 22/2006. Recepients, according to this act, are in this table counted with recepients of social assitance benefits.


Viðskiptavinir Tryggingastofnunar sem hlutfall af mannfjölda

Number of recipients as a proportion of the population.