Valdar tekjur og valin réttindi

Tíund er einn tíundi af einhverju. Talað er um fyrstu tíund, aðra tíund o.s.frv. Tíundir má nota til að skipta hópi í jafnstóra tekjuhópa. Ef lægsti 10% af hópnum er með tekjur á bilinu 0 - 80.000 krónur jafngildir það að fyrsta tíundin sé 80.000 kr. Ef önnur tíundin er 110.000 krónur þýðir það að næst lægsti tekjuhópurinn er með tekjur á bilinu 80.000 - 110.000 kr. Meðaltal og miðgildi (5. tíund) er sérstaklega tiltekið. Gögnin byggja á völdum réttindum og völdum tekjum í maí ár hvert. Allir lífeyrisþegar sem hafa sótt um hjá TR eru tilteknir. Ekki er gerður greinamunur á lífeyrisþega sem er með fullan búseturétt á Íslandi eður ei. Hvorki er gerður greinarmunur á því hvort lífeyrisþegi sé búsettur erlendis eða á Íslandi né hvort hann búi einn eða sé í sambúð. Upplýsingar um lágmarkslaun eru tekin úr ársskýrslu TR sem byggir á gögnum frá Eflingu. Fyrir árið 2016 er miðað við að lágmarkslaun ársins séu: (12*260.000 + 44.500 +82.000)/12 = 270.542 kr.


Valin réttindi og tekjur lífeyrisþega fyrir skatt í krónum. Tíundarbil. Meðlag, mæðra/feðralaun, fjármagnstekjur o.fl. ekki talið til réttinda eða tekna.

Hægt er að velja tegund lífeyris


Tíundarbil

Hægt er að velja ár og/eða tegund lífeyris. Athugið að ef ekkert ár er valið birtist hámarksár og ef tvö eða fleiri ár eru valin birtast niðurstöður fyrir það ár sem er næst í tíma.


Tekjur lífeyrisþega, miðgildi


Valin réttindi og tekjur lífeyrisþega fyrir skatt sem hlutfall af lágmarkslaunum viðkomandi árs. Tíundarbil. Meðlag, mæðra/feðralaun, fjármagnstekjur o.fl. ekki talið til réttinda eða tekna.

Hægt er að velja tegund lífeyris


Tíundarbil

Hægt er að velja ár og/eða tegund lífeyris. Athugið að ef ekkert ár er valið birtist hámarksár og ef tvö eða fleiri ár eru valin birtast niðurstöður fyrir það ár sem er næst í tíma.


Miðgildi

Valin réttindi frá TR og valdar tekjur hópa í krónum. Samanburður við lágmarkslaun %


Gagnatöflur og upplýsingar um gögnin

Valin réttindi og valdar tekjur

Valin réttindi og valdar tekjur sem hlutfall af lágmarkslaunum